Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 11:00 Aníta hleypur til úrslita í Prag klukkan 14:15 í dag. vísir/daníel Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. Aníta kom þriðja í mark í fyrri undanúrslitariðlinum, á eftir Selinu Büchel frá Sviss og Anastasiu Bazdyrevu frá Rússlandi. Sú síðarnefnda var svo dæmd úr leik eftir hlaupið fyrir að stíga út fyrir hlaupabrautina er hún fór fram úr Anítu á lokasprettinum. Hin breska Jenny Meadows, sem kom upphaflega fjórða í mark, tók sæti Bazdyrevu í úrslitunum. Í hinum riðlinum komust Natalija Lupu frá Úkraínu, Joanna Jószwik frá Póllandi og Ekaterina Poistogova frá Rússlandi áfram en sú síðastnefnda var með Anítu í riðli í undanrásunum og var sú eina af þeim 12 sem komust áfram í undanúrslitin sem var með betri tíma en Aníta.Poistogova er bronsverðlaunahafi frá ÓL 2012.vísir/afpPoistogova kom í mark á 2:01,44 mínútum, 12 hundraðshlutum úr sekúndu á undan Anítu sem setti Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásunum. Poistogova, sem er nýorðin 24 ára, vann til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012, en þá kom hún í mark á 1:57,53 mínútu. Besti tími hennar innanhúss er 2:00,73 mínútur sem er örlítið betri en besti tími Anítu sem er 2:01,56 mínútur sem hún náði í undanrásunum í Prag á föstudaginn. Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 í dag. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá mótinu hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 17:32 Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Basdyreva dæmd úr leik | Aníta með næst besta tímann Anastasia Basdyreva frá Rússland verður ekki með í úrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 18:22 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. Aníta kom þriðja í mark í fyrri undanúrslitariðlinum, á eftir Selinu Büchel frá Sviss og Anastasiu Bazdyrevu frá Rússlandi. Sú síðarnefnda var svo dæmd úr leik eftir hlaupið fyrir að stíga út fyrir hlaupabrautina er hún fór fram úr Anítu á lokasprettinum. Hin breska Jenny Meadows, sem kom upphaflega fjórða í mark, tók sæti Bazdyrevu í úrslitunum. Í hinum riðlinum komust Natalija Lupu frá Úkraínu, Joanna Jószwik frá Póllandi og Ekaterina Poistogova frá Rússlandi áfram en sú síðastnefnda var með Anítu í riðli í undanrásunum og var sú eina af þeim 12 sem komust áfram í undanúrslitin sem var með betri tíma en Aníta.Poistogova er bronsverðlaunahafi frá ÓL 2012.vísir/afpPoistogova kom í mark á 2:01,44 mínútum, 12 hundraðshlutum úr sekúndu á undan Anítu sem setti Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásunum. Poistogova, sem er nýorðin 24 ára, vann til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012, en þá kom hún í mark á 1:57,53 mínútu. Besti tími hennar innanhúss er 2:00,73 mínútur sem er örlítið betri en besti tími Anítu sem er 2:01,56 mínútur sem hún náði í undanrásunum í Prag á föstudaginn. Úrslitahlaupið hefst klukkan 14:15 í dag. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá mótinu hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 17:32 Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45 Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13 Basdyreva dæmd úr leik | Aníta með næst besta tímann Anastasia Basdyreva frá Rússland verður ekki með í úrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 18:22 Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45 Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45 Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Aníta með þriðja besta tímann í undanúrslitunum Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 17:32
Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna. 6. mars 2015 13:45
Aníta í úrslit | Kom í mark á 2:02,31 Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag. 7. mars 2015 17:13
Basdyreva dæmd úr leik | Aníta með næst besta tímann Anastasia Basdyreva frá Rússland verður ekki með í úrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM í frjálsum íþróttum á morgun. 7. mars 2015 18:22
Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum. 6. mars 2015 07:45
Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag. 6. mars 2015 13:11
Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00
Aníta með næstbesta tímann inn í undanúrslitin Aníta Hinriksdóttir náði öðrum besta tímanum í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. 6. mars 2015 11:45
Aníta með bæði Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna og setti í leiðinni bæði nýtt Íslandsmet og nýtt Evrópumet unglinga. 6. mars 2015 11:24