Dánarbú Michael Jackson þénaði 22 milljarða í fyrra ingvar haraldsson skrifar 9. mars 2015 10:17 Danarbúi Michael Jackson var það tekjuhæsta í heimi í fyrra. nordicphotos/afp Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári. Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári.
Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00