Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 12:13 Myndin sýnir glögglega hve gaman var hjá rauðpöndunum tveimur. Annar heitir Rover og er níu ára, hin heitir Lin og er tveggja ára.. mynd/skjáskot Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband: Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Tveir rauðir pöndubirnir nutu lífsins og léku sér í snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær af miklu fjöri. Starfsmaður dýragarðsins náði fjörinu á filmu og hafa birnirnir tveir vakið mikla athygli víða um heim. Þeir virðast skemmta sér konunglega í nýföllnum snjónum, dansa, hoppa og leika sér af miklum móð. Rauðpandan, sem jafnan er kölluð „litla pandan“, er smávaxin og minnir á mörgu leyti á kött, bæði í útliti og atferli. Hún lifir í suðurhluta Himalajafjalla og í fjallgörðum í Bútan, Nepal og norðurhluta Indlands, en einnig finnast stofnar víðar, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Þeim hefur fækkað mikið undanfarin þrjátíu ár og er sögð í útrýmingarhættu. Þá kemur jafnframt fram á Vísindavefnum að rauðpandan sé auðtamin og að hér á árum áður hafi hún verið vinsælt gæludýr á heimilum heldri borgara. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband:
Bandaríkin Bútan Dýr Tengdar fréttir Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Antonio Banderas hoppar á Keflavíkurflugvelli Spænski leikarinn, leikstjórinn og hjartaknúsarinn Antonio Banderas virðist hafa gaman af því að hoppa í snjó. 18. febrúar 2015 17:45