Skálmöld hlaut flest verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. febrúar 2015 22:15 Vísir Hljómsveitin Skálmöld hlaut flest verðlaun á íslensku tónlistarverðlaununum eða þrenn talsins. Snæbjörn Ragnarsson hlaut verðlaun sem textahöfundur ársins, sveitin var valinn tónlistarflytjandi ársins og Skálmöld ásamt Sinfóníuhljómsveitinni var valinn tónlistarviðburður ársins. Verðlaunin voru afhent í 21. skipti í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Fram komu voru Júníus Meyvatn, Skuggamyndir frá Býsans, Stórsveit Reykjavíkur, Prins Póló, Elfa Rún Kristinsdóttir, Dima og AmabAdamA. Sex flytjendur hlutu tvenn verðlaun. Mono Town hlaut verðlaun fyrir plötu og lag ársins í rokki og Prins Póló stóð uppi sem sigurvegari í flokkunum popplag ársins og popp/rokk lagahöfundur ársins. Júníus Meyvant var bjartasta vonin í popp- og rokktónlist auk þess að eiga besta popp lag ársins. Daníel Bjarnason varð hlutskarpastur í sígildri og samtímatónlist en hann var tónhöfundur ársins og átti tónverk ársins. Stórsveit Reykjavíkur átti plötu ársins í djass- og blústónlist og hlaut verðlaun sem tónhöfundur ársins í sömu kategoríu ásamt Stefáni S. Stefánssyni fyrir verk á plötunni Íslendingur í Alhambrahöll. Jóhann Jóhannsson var valinn upptökustjóri ársins vegna The Theory of Everything og fékk verðlaun fyrir plötu ársins í opnum flokki. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld hlaut flest verðlaun á íslensku tónlistarverðlaununum eða þrenn talsins. Snæbjörn Ragnarsson hlaut verðlaun sem textahöfundur ársins, sveitin var valinn tónlistarflytjandi ársins og Skálmöld ásamt Sinfóníuhljómsveitinni var valinn tónlistarviðburður ársins. Verðlaunin voru afhent í 21. skipti í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Fram komu voru Júníus Meyvatn, Skuggamyndir frá Býsans, Stórsveit Reykjavíkur, Prins Póló, Elfa Rún Kristinsdóttir, Dima og AmabAdamA. Sex flytjendur hlutu tvenn verðlaun. Mono Town hlaut verðlaun fyrir plötu og lag ársins í rokki og Prins Póló stóð uppi sem sigurvegari í flokkunum popplag ársins og popp/rokk lagahöfundur ársins. Júníus Meyvant var bjartasta vonin í popp- og rokktónlist auk þess að eiga besta popp lag ársins. Daníel Bjarnason varð hlutskarpastur í sígildri og samtímatónlist en hann var tónhöfundur ársins og átti tónverk ársins. Stórsveit Reykjavíkur átti plötu ársins í djass- og blústónlist og hlaut verðlaun sem tónhöfundur ársins í sömu kategoríu ásamt Stefáni S. Stefánssyni fyrir verk á plötunni Íslendingur í Alhambrahöll. Jóhann Jóhannsson var valinn upptökustjóri ársins vegna The Theory of Everything og fékk verðlaun fyrir plötu ársins í opnum flokki.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira