Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi ingvar haraldsson skrifar 23. febrúar 2015 09:45 Stefnt er að því að taka gagnaverin í notkun árið 2017. vísir/getty Apple hyggst fjárfesta fyrir 1,7 milljarð evra, ríflega 250 milljarða íslenskra króna, til þess að reisa gagnaver á Írlandi og í Danmörku. Apple segir í tilkynningu að gagnaverin muni eingöngu ganga fyrir endurnýtanlegum orkugjöfum og sjá mörg hundruð manns fyrir vinnu. Reuters greinir frá. Gagnaverin eiga að þjónusta starfsemi Apple í gegnum netið innan Evrópu, þar á meðal iTunes Store, App Store, iMessage og Siri. Stefnt er að því að gagnaverin verði tekin í notkun árið 2017. „Þessi mikla nýfjárfesting er stærsta verkefni Apple í Evrópu til þessa,“ sagði Tim Cook, stjórnarformaður Apple í yfirlýsingu. Mogens Jensen, viðskiptaráðherra Danmerkur, segir að gagnaverin verði með þeim stærstu í heimi. Gagnaverið í Danmörku verður staðsett í bænum Foulum rétt fyrir utan Viborg en hið írska í Athenry. Búist er við því að gagnaverin skapi bæðu um 300 störf í Danmörku og jafn mörg á Írlandi. Þá mun um 850 milljörðum evra verða varið í uppbyggingu verkefnisins á Írland og öðru eins í Danmörku. Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple hyggst fjárfesta fyrir 1,7 milljarð evra, ríflega 250 milljarða íslenskra króna, til þess að reisa gagnaver á Írlandi og í Danmörku. Apple segir í tilkynningu að gagnaverin muni eingöngu ganga fyrir endurnýtanlegum orkugjöfum og sjá mörg hundruð manns fyrir vinnu. Reuters greinir frá. Gagnaverin eiga að þjónusta starfsemi Apple í gegnum netið innan Evrópu, þar á meðal iTunes Store, App Store, iMessage og Siri. Stefnt er að því að gagnaverin verði tekin í notkun árið 2017. „Þessi mikla nýfjárfesting er stærsta verkefni Apple í Evrópu til þessa,“ sagði Tim Cook, stjórnarformaður Apple í yfirlýsingu. Mogens Jensen, viðskiptaráðherra Danmerkur, segir að gagnaverin verði með þeim stærstu í heimi. Gagnaverið í Danmörku verður staðsett í bænum Foulum rétt fyrir utan Viborg en hið írska í Athenry. Búist er við því að gagnaverin skapi bæðu um 300 störf í Danmörku og jafn mörg á Írlandi. Þá mun um 850 milljörðum evra verða varið í uppbyggingu verkefnisins á Írland og öðru eins í Danmörku.
Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira