Hagnaður HSBC dregst saman um 15 prósent ingvar haraldsson skrifar 23. febrúar 2015 11:31 Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. vísir/ap Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. Hlutabréfaverð í HSBC hefur fallið um 5,5 prósent frá því að afkoma fyrirtækisins var kynnt í morgun. BBC greinir frá. Stuart Gulliver, forstjóri HSBC, fékk greiddar um 7,6 milljón punda í laun og bónusa árið 2014. Greiðslur til forstjórans lækkuðu úr 8,03 milljónum punda árið 2013. Gulliver sagði að bónusgreiðslur til hans hefðu lækkað í ljósi stöðu bankans. Svissneskt útibú bankans var fyrr í þessum mánuði sakað um að hafa aðstoðað auðuga viðskiptavini við skattsvik. Gulliver átti sjálfur reikning í útibúi bankans í Sviss samkvæmt frétt The Guardian. Eignarhald reikningsins var falið í gegnum félag sem Gulliver átti í Panama. Talið er að á reikningsupphæðin hafi numið um 5 milljónum punda, ríflega 1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Bresk yfirvöld eru með til skoðunar hvort sækja eigi bankann og æðstu yfirmenn hans til saka vegna aðstoðar svissneska útibúsins við skattaundanskot. HSBC ítrekaði afsökunarbeiðni á fyrra framferði bankans þegar afkoman var tilkynnt í morgun. Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hagnaður HSBC dróst saman um 15 prósent á síðasta ári og var 18,7 milljarðar punda, um 3.800 milljarðar íslenskra króna. Hlutabréfaverð í HSBC hefur fallið um 5,5 prósent frá því að afkoma fyrirtækisins var kynnt í morgun. BBC greinir frá. Stuart Gulliver, forstjóri HSBC, fékk greiddar um 7,6 milljón punda í laun og bónusa árið 2014. Greiðslur til forstjórans lækkuðu úr 8,03 milljónum punda árið 2013. Gulliver sagði að bónusgreiðslur til hans hefðu lækkað í ljósi stöðu bankans. Svissneskt útibú bankans var fyrr í þessum mánuði sakað um að hafa aðstoðað auðuga viðskiptavini við skattsvik. Gulliver átti sjálfur reikning í útibúi bankans í Sviss samkvæmt frétt The Guardian. Eignarhald reikningsins var falið í gegnum félag sem Gulliver átti í Panama. Talið er að á reikningsupphæðin hafi numið um 5 milljónum punda, ríflega 1 milljarði íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Bresk yfirvöld eru með til skoðunar hvort sækja eigi bankann og æðstu yfirmenn hans til saka vegna aðstoðar svissneska útibúsins við skattaundanskot. HSBC ítrekaði afsökunarbeiðni á fyrra framferði bankans þegar afkoman var tilkynnt í morgun.
Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira