Er Beikon hin nýja súperfæða? Rikka skrifar 24. febrúar 2015 14:30 visir/getty Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk. Heilsa Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið
Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk.
Heilsa Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið