Er Beikon hin nýja súperfæða? Rikka skrifar 24. febrúar 2015 14:30 visir/getty Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk. Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið
Getur það verið? Er það satt? Höfum við beikonaðdáendur fengið svar frá vísindamönnum við bænum okkar? Svo virðist vera þar sem að nýjustu rannsóknir sýna að beikon er bara nokkuð hollt og telst jafnvel súperfæða. En það er eins og með alla aðra fæðu, hennar þarf að njóta í hófi.Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að beikon telst hollt; Beikon inniheldur einómettaðar fitusýrur sem er einmitt fitusýran sem hefur reynst best í baráttunni við of hátt kólersteról. Beikon er prótínríkt og inniheldur allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Beikon er fituríkt og heldur þar af leiðandi blóðsykrinum í jafnvægi og minnkar sykurlöngun. Beikon bætir minnið! Beikon inniheldur kólín en það styrkir meðal annars minnið. Beikon bætið skapið. Umami bragðið af beikoninu, sem er eitt af fimm tegundum bragðlaukanna, er sagt ýta undir góða skapið. Beikon er mjög næringarríkt miðað við aðrar kjöttegundir, það inniheldur B-vítamín, járn, magnesíum og sínk.
Heilsa Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið