Geir fundaði með Figo í Danmörku Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2015 12:30 Geir Þorsteinsson þriðji frá vinstri og Figo sjötti frá vinstri. mynd/twitter Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015 FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Luis Figo, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, býður sig fram á móti Sepp Blatter sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Kosningabarátta hans er hafin, en um helgina hitti hann formenn níu knattspyrnusambanda í Kaupmannahöfn til að ræða framtíðarhugmyndir sínar. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á meðal þeirra sem sóttu fundinn og ræddu við Figo. Þeir stilltu sér svo allir upp á mynd saman eftir fundinn. „Gríðarlega ánægjulegt að vera í Kaupmananhöfn með níu samböndum að ræða framtíð fótboltans,“ skrifaði Figo á Twitter-síðu sína eftir fundinn. Ein framsæknasta hugmynd Figo er að stækka HM verulega í 48 lið og jafnvel 64 lið. Hann vill að lönd utan Evrópu njóti góðs af þeirri stækkun. Forsetakosningar FIFA fara fram á aðalfundi sambandsins sem haldinn verður í Zürich 31. maí til 1. júní.Big pleasure to be in Copenhagen with nine federations discussing ideas for football's future! #ForFootball pic.twitter.com/6kMcUHw5N8— Luís Figo (@LuisFigo) February 24, 2015
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30 Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. 18. febrúar 2015 10:30
Luis Figo vill stækka HM í fótbolta Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli. 19. febrúar 2015 15:30