Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 16:20 vísir/ólöf erla Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu. Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu.
Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00