Vilja að þúsundir hermanna gefist upp Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2015 13:26 Særður úkraínskur hermaður fluttur. Vísir/EPA Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve. Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33
Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00