Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2015 22:56 Einar Kristinn Kristgeirsson. Mynd/SKÍ Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn var með 55. besta tímann í fyrri ferðinni og 47. besta tímann í seinni ferðinni en átta skíðamenn sem komust í seinni ferðina náðu ekki að klára. Einar Kristinn gerði þar með betur en Helga María Vilhjálmsdóttir sem náði 56. sæti í stórsvigi kvenna í gær. Einar Kristinn fór tíu sekúndubrotum hraðar í seinni ferðinni en í þeirri fyrri. Hann fór báðar ferðirnar samanlagt á 2:49.60 mínútum sem þýðir að hann var 15,44 sekúndum á eftir heimsmeistaranum Ted Ligety frá Bandaríkjunum. Ted Ligety tryggði sér gullið með frábærri seinni ferð en hann var í fimmta sætinu eftir fyrri ferðina. Austurríkismaðurinn Marcel Hirscher, sem var fyrstur eftir fyrri ferðina varð að sætta sig silfur og Frakkinn Alexis Pinturault tók bronsið. Íþróttir Tengdar fréttir Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn var með 55. besta tímann í fyrri ferðinni og 47. besta tímann í seinni ferðinni en átta skíðamenn sem komust í seinni ferðina náðu ekki að klára. Einar Kristinn gerði þar með betur en Helga María Vilhjálmsdóttir sem náði 56. sæti í stórsvigi kvenna í gær. Einar Kristinn fór tíu sekúndubrotum hraðar í seinni ferðinni en í þeirri fyrri. Hann fór báðar ferðirnar samanlagt á 2:49.60 mínútum sem þýðir að hann var 15,44 sekúndum á eftir heimsmeistaranum Ted Ligety frá Bandaríkjunum. Ted Ligety tryggði sér gullið með frábærri seinni ferð en hann var í fimmta sætinu eftir fyrri ferðina. Austurríkismaðurinn Marcel Hirscher, sem var fyrstur eftir fyrri ferðina varð að sætta sig silfur og Frakkinn Alexis Pinturault tók bronsið.
Íþróttir Tengdar fréttir Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45
Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01
Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00