Ertu með hita? sigga dögg skrifar 17. febrúar 2015 11:00 Wishbone mælirinn Vísir/Skjáskot Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga. Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning
Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga.
Heilsa Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning