Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Arnar Björnsson í Katar skrifar 1. febrúar 2015 20:19 Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45
Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23
Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38
Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48
Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14
Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00