Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 14:59 Liam Neeson er ekki sáttur með að BigBuffetBoy85 hafi eyðilagt þorp sitt í Clash of Clans leiknum. Kim Kardashian er ósatt við þau fjölmörgu gígabæt sem símafyrirtæki taka af notendum sínum. Það gagnamagn væri hægt að nota til að skoða myndir af henni. Síminn hjá guð verður rafmagnslaus og allt fer til fjandans. Þetta er meðal þess sem gerist í tækniauglýsingum sem sáust í Super Bowl í gær. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna. Meðal leikara sem sjást í þessum auglýsingum eru Liam Neeson, Sarah Silverman, Kim Kardashian og Rob Riggle. Auglýsingarnar má sjá hér að neðan.Clash of Clans – Revenge með Liam Neeson Sprint - Sprint's Super Apology Mophi – All Powerless Loctite Glue – Positive feelings T-Mobile - #KimsDataStash T-Mobile – Data Vulture T-Mobile - Wi-Fi Calling með Sarah Silverman og Chelsea Handler Microsoft – Estella Microsoft – Braylon Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Liam Neeson er ekki sáttur með að BigBuffetBoy85 hafi eyðilagt þorp sitt í Clash of Clans leiknum. Kim Kardashian er ósatt við þau fjölmörgu gígabæt sem símafyrirtæki taka af notendum sínum. Það gagnamagn væri hægt að nota til að skoða myndir af henni. Síminn hjá guð verður rafmagnslaus og allt fer til fjandans. Þetta er meðal þess sem gerist í tækniauglýsingum sem sáust í Super Bowl í gær. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna. Meðal leikara sem sjást í þessum auglýsingum eru Liam Neeson, Sarah Silverman, Kim Kardashian og Rob Riggle. Auglýsingarnar má sjá hér að neðan.Clash of Clans – Revenge með Liam Neeson Sprint - Sprint's Super Apology Mophi – All Powerless Loctite Glue – Positive feelings T-Mobile - #KimsDataStash T-Mobile – Data Vulture T-Mobile - Wi-Fi Calling með Sarah Silverman og Chelsea Handler Microsoft – Estella Microsoft – Braylon
Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33