Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. febrúar 2015 06:30 Raikkonen er ánægður með nýja Ferrari bílinn og segir hann góðan grunn að byggja á. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Raikkonen ók 105 hringi og var einum tíunda fljótari en Sebastian Vettel var fyrsta daginn, einnig á Ferrari.Marcus Ericsson á Sauber varð annar í dag, rúmri sekúndu á eftir Finnanum. Hann ók 110 hringi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji fjótastur í dag og ók 117 hringi. Hinn kornungi Max Verstappen bætti svo um munar í reynslubankann í dag. Hann varð fjórði og ók 97 hringi á brautinni í Jerez. McLaren-Honda bíllinn komst skemmst allra í dag. Jenson Button ók bílnum 35 hringi og setti tíma sem var tæpum sjö sekúndum hægari en tími Raikkonen. McLaren hefur þó sagt að vélin sé ekki á fullum snúning og að hún eigi eftir að blómstra seinna. Næsta æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og hefst 19. febrúar. Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. Raikkonen ók 105 hringi og var einum tíunda fljótari en Sebastian Vettel var fyrsta daginn, einnig á Ferrari.Marcus Ericsson á Sauber varð annar í dag, rúmri sekúndu á eftir Finnanum. Hann ók 110 hringi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji fjótastur í dag og ók 117 hringi. Hinn kornungi Max Verstappen bætti svo um munar í reynslubankann í dag. Hann varð fjórði og ók 97 hringi á brautinni í Jerez. McLaren-Honda bíllinn komst skemmst allra í dag. Jenson Button ók bílnum 35 hringi og setti tíma sem var tæpum sjö sekúndum hægari en tími Raikkonen. McLaren hefur þó sagt að vélin sé ekki á fullum snúning og að hún eigi eftir að blómstra seinna. Næsta æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og hefst 19. febrúar.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti