Líflegar Eurovision umræður á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. febrúar 2015 21:15 Kynnar kvöldsins. Vísir/Þórdís Inga Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00
Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00
Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15