Hozier sendi kveðju á gesti Hlustendaverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2015 17:06 Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30