Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 14:00 Heimamenn fylltu höllina á miðvikudag - sama hvað það kostaði. Vísir/Eva Björk Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00