Kraus: Segi ekkert um dómgæsluna fyrir framan myndavélarnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 15:17 Jens Schöngarth skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja í dag. Vísir/Eva Björk Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita