Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2015 15:34 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar. Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar.
Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30