Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 10:00 Silvio Heinevetter ræðir við makedónískan dómara í leik Þýskalands og Katars í 8-liða úrslitum. Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08