Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 10:00 Silvio Heinevetter ræðir við makedónískan dómara í leik Þýskalands og Katars í 8-liða úrslitum. Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08