Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 22:30 Úr fyrsta leiknum um Ofurskálina 1967. vísir/getty Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð. NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð.
NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30
Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30
Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00
Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30
Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10
Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15