Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Arnar Björnsson skrifar 20. janúar 2015 21:19 Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17