Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:30 Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn