Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. janúar 2015 20:53 Carmen Tyson-Thomas átti flottan leik fyrir Keflavík. vísir/stefán Keflavík átti í engum vandræðum með að leggja KR að velli í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld, en Keflavík vann 26 stiga sigur, 76-50, eftir að vera 44-28 yfir í hálfleik. Carmen Tyson-Thomas var stigahæst í liði gestanna með 16 stig auk þess sem hún tók 15 fráköst og glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir bætti við 15 stigum. Hjá heimakonum skoraði Simone Jaqueline mest eða 16 stig en Bergþóra Holton skoraði tíu stig og tók 5 fráköst. Keflavík áfram í öðru sætinu með 30 stig en KR í sjötta sæti með sex stig. Íslandsmeistarar Snæfells tróna áfram á toppnum með 32 stig, en þeir unnu tólf stiga sigur á Val í Vodafone-höllinni í kvöld, 72-60. Þar var Kristen McCarthy með tröllatvennu fyrir gestina, en hún skóraði 21 stig og tók 20 fráköst. Helga Hjördís Björgvinsdóttir skoraði 11 stig og tók 7 fráköst. Taleya Mayberry kemur ágætlega inn í Valsliðið, en hún hefur farið vel af stað og skoraði 25 stig og tók fimm fráköst fyrir heimakonur. Ragna Margrét Einarsdóttir skoraði níu stig og tók 15 fráköst. Valskonur áfram í fimmta sætinu með 18 stig. Í botnslagnum vann Hamar mikilvægan sigur á Breiðabliki, 66-43, og komst með sigrinum upp að hlið KR með sex stig. Blikar eru rótfastir við botninn með tvö stig. Sidney Moss var stigahæst í liði Hamars með 24 stig og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við öðrum 20 stigum. Hjá heimakonum voru Arielle Wideman og Berglind Karen Ingvarsdóttir báðar með tólf stig. Grindavík vann svo sterkan útisigur á Haukum, 60-53, og komst með sigrinum upp að hlið liðsins í 3.-4. sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 22 stig eftir 17 umferðir. Kristina King skoraði 17 stig fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir 14 stig, en í liði Hauka var LeLe Hardy með tvennu upp á 11 stig og 13 fráköst.Öll úrslit og tölfræði kvöldsins:KR-Keflavík 50-76 (20-16, 8-28, 11-14, 11-18)KR: Simone Jaqueline Holmes 16/6 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 16/14 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 15/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Elfa Falsdottir 2.Haukar-Grindavík 53-60 (11-15, 20-14, 11-15, 11-16)Haukar: LeLe Hardy 11/13 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.Grindavík: Kristina King 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 4/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Pálína Gunnlaugsdóttir 3/5 fráköst.Breiðablik-Hamar 43-66 (12-12, 13-23, 9-17, 9-14)Breiðablik: Arielle Wideman 12/12 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 1, Kristbjörg Pálsdóttir 1.Hamar: Sydnei Moss 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 20/11 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 12/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sóley Guðgeirsdóttir 3/6 fráköst.Valur-Snæfell 60-72 (16-20, 13-15, 12-21, 19-16)Valur: Taleya Mayberry 25/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9/15 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 21/20 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 8/12 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 4/3 varin skot, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Keflavík átti í engum vandræðum með að leggja KR að velli í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld, en Keflavík vann 26 stiga sigur, 76-50, eftir að vera 44-28 yfir í hálfleik. Carmen Tyson-Thomas var stigahæst í liði gestanna með 16 stig auk þess sem hún tók 15 fráköst og glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir bætti við 15 stigum. Hjá heimakonum skoraði Simone Jaqueline mest eða 16 stig en Bergþóra Holton skoraði tíu stig og tók 5 fráköst. Keflavík áfram í öðru sætinu með 30 stig en KR í sjötta sæti með sex stig. Íslandsmeistarar Snæfells tróna áfram á toppnum með 32 stig, en þeir unnu tólf stiga sigur á Val í Vodafone-höllinni í kvöld, 72-60. Þar var Kristen McCarthy með tröllatvennu fyrir gestina, en hún skóraði 21 stig og tók 20 fráköst. Helga Hjördís Björgvinsdóttir skoraði 11 stig og tók 7 fráköst. Taleya Mayberry kemur ágætlega inn í Valsliðið, en hún hefur farið vel af stað og skoraði 25 stig og tók fimm fráköst fyrir heimakonur. Ragna Margrét Einarsdóttir skoraði níu stig og tók 15 fráköst. Valskonur áfram í fimmta sætinu með 18 stig. Í botnslagnum vann Hamar mikilvægan sigur á Breiðabliki, 66-43, og komst með sigrinum upp að hlið KR með sex stig. Blikar eru rótfastir við botninn með tvö stig. Sidney Moss var stigahæst í liði Hamars með 24 stig og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við öðrum 20 stigum. Hjá heimakonum voru Arielle Wideman og Berglind Karen Ingvarsdóttir báðar með tólf stig. Grindavík vann svo sterkan útisigur á Haukum, 60-53, og komst með sigrinum upp að hlið liðsins í 3.-4. sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 22 stig eftir 17 umferðir. Kristina King skoraði 17 stig fyrir Grindavík og Petrúnella Skúladóttir 14 stig, en í liði Hauka var LeLe Hardy með tvennu upp á 11 stig og 13 fráköst.Öll úrslit og tölfræði kvöldsins:KR-Keflavík 50-76 (20-16, 8-28, 11-14, 11-18)KR: Simone Jaqueline Holmes 16/6 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 16/14 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 15/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2/10 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Elfa Falsdottir 2.Haukar-Grindavík 53-60 (11-15, 20-14, 11-15, 11-16)Haukar: LeLe Hardy 11/13 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Rún Svansdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.Grindavík: Kristina King 17/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 4/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Pálína Gunnlaugsdóttir 3/5 fráköst.Breiðablik-Hamar 43-66 (12-12, 13-23, 9-17, 9-14)Breiðablik: Arielle Wideman 12/12 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/11 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 1, Kristbjörg Pálsdóttir 1.Hamar: Sydnei Moss 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 20/11 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 12/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sóley Guðgeirsdóttir 3/6 fráköst.Valur-Snæfell 60-72 (16-20, 13-15, 12-21, 19-16)Valur: Taleya Mayberry 25/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9/15 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 21/20 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 8/12 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 4/3 varin skot, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum