Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 21:48 Arnþór Freyr Guðmundsson fór fyrirliði Fjölnis í kvöld. Vísir/Ernir Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Fjölnir vann leikinn 95-91 og endaði þar sem fimm leikja taphrinu sína. Haukarnir voru aftur á móti að tapa sínum fjórða leik í röð en þrír þeirra hafa verið á árinu 2015. Jonathan Mitchell var með 32 stig og 16 fráköst fyrir Fjölni í kvöld og Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 24 stig. Njarðvíkingar unnu á sama tíma sex stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum en frábær fjórði leikhluti dugði ÍR-liðinu skammt. ÍR vann lokaleikhlutann 31-17 en Njarðvíkingar voru tuttugu stigum yfir eftir þrjá fyrstu leikhlutana. Tindastólsmenn stöðvuðu 23 leikja sigurgöngu KR í deildinni í kvöld með því að vinna toppliði og Íslandsmeistarana 81-78 í Síkinu á Sauðárkróki en Stólarnir lifðu þar af góðan endaspretti KR-liðsins. Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta sigri í röð þegar þeir unnu tólf stiga sigur á Stjörnunni 104-92 þar sem hinn átján ára gamli Jón Axel Guðmundsson var með 22 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og allt stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Stjarnan 104-92 (25-23, 29-26, 18-20, 32-23)Grindavík: Rodney Alexander 27/14 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/5 fráköst/12 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Hinrik Guðbjartsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 21/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jarrid Frye 12/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 8/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Marvin Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 3.Tindastóll-KR 81-78 (20-17, 16-15, 21-16, 24-30)Tindastóll: Myron Dempsey 24/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 11/9 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/5 stolnir, Ingvi Rafn Ingvarsson 7.KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Michael Craion 17/14 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/9 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 2.ÍR-Njarðvík 85-91 (11-26, 26-26, 17-22, 31-17)ÍR: Kristján Pétur Andrésson 18/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 18, Hamid Dicko 14, Trey Hampton 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11, Matthías Orri Sigurðarson 9/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 4.Njarðvík: Stefan Bonneau 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 17/11 fráköst, Logi Gunnarsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 6, Oddur Birnir Pétursson 2/5 fráköst.Fjölnir-Haukar 95-91 (24-22, 25-18, 19-25, 27-26)Fjölnir: Jonathan Mitchell 32/16 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 15/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 7/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 5, Ólafur Torfason 4/12 fráköst, Valur Sigurðsson 3.Haukar: Alex Francis 26/13 fráköst, Haukur Óskarsson 26/6 fráköst, Kári Jónsson 16/5 stolnir, Kristinn Marinósson 10, Hjálmar Stefánsson 7/7 fráköst, Emil Barja 4, Sigurður Þór Einarsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. 22. janúar 2015 20:49
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. 22. janúar 2015 18:30
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. 22. janúar 2015 20:59