Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 11:30 „Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56
Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00