Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2015 22:30 Vísir/Eva Björk „Við erum særðir. Það er ekki nokkur spurning og við erum ekki að reyna að fela að það sem við buðum upp á í gær var okkur ekki sæmandi,“ sagði Sverre en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Maður reynir að hugsa um það sem fór úrskeðis en það er ekki mikið um svör. Við verðum að kryfja þennan leik aðeins í dag og átta okkur á því hvernig við komum inn í leikinn.“ Ísland mætir Egyptalandi á morgun en strákarnir þurfa að vinna þann leik til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Sverre segist líta á þann leik eins og leik í útsláttarkeppninni. „Nú förum við bara aðeins fyrr í bikarkeppnina en við ætluðum okkur. Egyptaland er flottur og verðugur andstæðingur en við verðum einfaldlega að koma með réttu svörin.“ Sverre segir að það hafi ekkert í leik Tékklands komið liðinu á óvart. „Við vorum bara svo óöruggir í öllum stöðum og á öllum sviðum handboltans. Það vatt upp á sig og þessi fyrri hálfleikur var hreinasta hörmung.“ „Í raun á að vera sama hvaða liði við mætum næst eftir svona útreið. Ef við ætlum að sýna einhver svör og vonandi okkar rétta andlit þá á það ekki skipta máli hvaða liði við mætum.“ Aron Pálmarsson verður ekki með á morgun en Sverre segir að það verði bara að takast á við það. „Við getum ekki farið á völlinn með tilbúna afsökun. Þá verður þetta bara erfiðara og það gengur bara ekki. Við erum með flotta leikmenn eins og Gunnar Stein Jónsson sem kemur væntanlega inn í staðinn fyrir Aron. Við hinir þurfum allir að standa þétt saman og sýna flotta liðsheild.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
„Við erum særðir. Það er ekki nokkur spurning og við erum ekki að reyna að fela að það sem við buðum upp á í gær var okkur ekki sæmandi,“ sagði Sverre en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Maður reynir að hugsa um það sem fór úrskeðis en það er ekki mikið um svör. Við verðum að kryfja þennan leik aðeins í dag og átta okkur á því hvernig við komum inn í leikinn.“ Ísland mætir Egyptalandi á morgun en strákarnir þurfa að vinna þann leik til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Sverre segist líta á þann leik eins og leik í útsláttarkeppninni. „Nú förum við bara aðeins fyrr í bikarkeppnina en við ætluðum okkur. Egyptaland er flottur og verðugur andstæðingur en við verðum einfaldlega að koma með réttu svörin.“ Sverre segir að það hafi ekkert í leik Tékklands komið liðinu á óvart. „Við vorum bara svo óöruggir í öllum stöðum og á öllum sviðum handboltans. Það vatt upp á sig og þessi fyrri hálfleikur var hreinasta hörmung.“ „Í raun á að vera sama hvaða liði við mætum næst eftir svona útreið. Ef við ætlum að sýna einhver svör og vonandi okkar rétta andlit þá á það ekki skipta máli hvaða liði við mætum.“ Aron Pálmarsson verður ekki með á morgun en Sverre segir að það verði bara að takast á við það. „Við getum ekki farið á völlinn með tilbúna afsökun. Þá verður þetta bara erfiðara og það gengur bara ekki. Við erum með flotta leikmenn eins og Gunnar Stein Jónsson sem kemur væntanlega inn í staðinn fyrir Aron. Við hinir þurfum allir að standa þétt saman og sýna flotta liðsheild.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti