Gunnar Steinn í hópinn | Aron ekki á heimleið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 24. janúar 2015 06:36 Vísir/Eva Björk HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30
Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30
Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti