Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 18:30 Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 John Cena hættur að glíma Sport Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Sjá meira
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00