Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 17:30 Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18
Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48
Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita