Figo ætlar að keppa við Blatter og Ginola um forsetastól FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:45 Luis Figo og eiginkona hans Helen Svedin. Vísir/Getty Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega. FIFA Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega.
FIFA Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira