Figo ætlar að keppa við Blatter og Ginola um forsetastól FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:45 Luis Figo og eiginkona hans Helen Svedin. Vísir/Getty Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega. FIFA Fótbolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Forsetakosningarnar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, verða athyglisverðar nú þegar hver gamlir heimsfrægir fótboltamenn eru farnir að bjóða sig fram gegn núverandi formanni Sepp Blatter. Portúgalinn Luis Figo hefur nú ákveðið að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter en áður hafði Frakkinn David Ginola tilkynnt um framboð sitt. Hinn 78 ára gamli Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá 1998 og vill nú vinna sér inn fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum. Fyrir framboð Luis Figo voru nokkrir búnir að bjóða sig fram gegn Blatter. Frakkarnir David Ginola og Jerome Champagne, Alí prins af Jórdan og Michael van Praag, forseti hollenska knattspyrnsambandisins. Luis Figo er 42 ára gamall, og var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 2001 og besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2000. Figo lék á sínu bestu árum sem knattspyrnumaður með bæði Barcelona og Real Madrid en það mikla athygli þegar Real Madrid keypti hann frá Barcelona sumarið 2000 og gerði hann um leið að dýrasta knattspyrnumanni heims. „Fótboltinn hefur gefið mér svo mikið í mínu lífi og ég vil gefa fótboltanum eitthvað til baka," sagði Luis Figo í viðtali við CNN. „Ég horfi á orðspor FIFA í dag og ég er ekki hrifinn. Fótboltinn á betra skilið. Á síðustu vikum, mánuðum og jafnvel árum þá hef ég séð ímynd knattspyrnunnar spillast. Ég tala reglulega við margt fólk innan fótboltans og fullt af þessu fólki segir mér að eitthvað þurfi að gerast," sagði Figo í fyrrnefndu viðtali. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og landi Figo, er einn af þeim sem hefur þegar stutt hann opinberlega.
FIFA Fótbolti Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira