Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. janúar 2015 23:00 Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. Franski ökumaðurinn segist frekar vilja hafa þróunarökumannssæti hjá háttvirtu liði eins og Ferrari en að vera að keppa um síðustu sætin með „Caterham eða Marussia“. „Ég veit að ég gaf allt sem ég átti og sé þess vegna ekki eftir neinu. Núna er ég hjá Ferrari sem er frábært tækifæri fyrir 2016,“ sagði Vergne. „Fyrst að ég fékk ekki keppnissæti í ár, held ég að það sé betra að þróunarökumannssætið hér en að vera hjá Caterham eða Marussia og vera alltaf aftastur,“ bætti Vergne við. Hann var einnig feginn að fá hlutverk þróunarökumanns fram yfir að vera varaökumaður. Þrátt fyrir að það gæti gefið honum smá von um að keppa ef Sebastian Vettel eða Kimi Raikkonen gætu ekki tekið þátt. Esteban Gutierrez er varaökumaður hjá Ferrari núna. „Í hreinskilni sagt vil ég vera að vinna í ökuherminum og gera eitthvað gagnlegt, frekar en að vera vara. Í dag er hlutverk varaökumanns að vera á brautinni án þess að gera neitt sérstakt. Það væri þreytandi að geta ekki hjálpað liðinu, svo mér þykir mitt hlutverk mikilvægt,“ bætti Vergne við. Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45 Alonso er varaskeifa Mercedes Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. 1. janúar 2015 22:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. Franski ökumaðurinn segist frekar vilja hafa þróunarökumannssæti hjá háttvirtu liði eins og Ferrari en að vera að keppa um síðustu sætin með „Caterham eða Marussia“. „Ég veit að ég gaf allt sem ég átti og sé þess vegna ekki eftir neinu. Núna er ég hjá Ferrari sem er frábært tækifæri fyrir 2016,“ sagði Vergne. „Fyrst að ég fékk ekki keppnissæti í ár, held ég að það sé betra að þróunarökumannssætið hér en að vera hjá Caterham eða Marussia og vera alltaf aftastur,“ bætti Vergne við. Hann var einnig feginn að fá hlutverk þróunarökumanns fram yfir að vera varaökumaður. Þrátt fyrir að það gæti gefið honum smá von um að keppa ef Sebastian Vettel eða Kimi Raikkonen gætu ekki tekið þátt. Esteban Gutierrez er varaökumaður hjá Ferrari núna. „Í hreinskilni sagt vil ég vera að vinna í ökuherminum og gera eitthvað gagnlegt, frekar en að vera vara. Í dag er hlutverk varaökumanns að vera á brautinni án þess að gera neitt sérstakt. Það væri þreytandi að geta ekki hjálpað liðinu, svo mér þykir mitt hlutverk mikilvægt,“ bætti Vergne við.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45 Alonso er varaskeifa Mercedes Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. 1. janúar 2015 22:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45
Alonso er varaskeifa Mercedes Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton. 1. janúar 2015 22:00
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45