Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 16:30 Formannsseta Geirs verður tíu ár fái hann kosningu aftur. vísir/stefán Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni. Íslenski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni.
Íslenski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira