Grindavíkurkonur unnu Blika og halda 4. sætinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2015 21:34 María Ben Erlingsdóttir var stigahæst hjá Grindavík í kvöld. Vísir/Valli Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukaliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar liðið steinlá í Keflavík sem þýðir að Grindavík er nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar. Grindavík, Keflavík, Snæfell og Valur unnu leiki sína í kvöld en hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjunum fjórum. Snæfell hefur áfram fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan 18. október. Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði en Valsliðið hefur unnið örugga sigri í tveimur fyrstu leikjum hennar.Snæfell-KR 63-58 (22-7, 11-16, 15-11, 15-24)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/12 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9/12 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 26/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2/5 fráköst.Keflavík-Haukar 90-63 (26-20, 24-16, 21-18, 19-9)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 3, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/15 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 2.Grindavík-Breiðablik 83-78 (27-17, 22-27, 19-19, 15-15)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/4 fráköst, Kristina King 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 18/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 21/13 fráköst/9 stoðsendingar, Aníta Rún Árnadóttir 12/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 8/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6.Hamar-Valur 56-87 (14-23, 15-18, 20-25, 7-21)Hamar: Sydnei Moss 17/12 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/8 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 8, Heiða B. Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 3, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 33/12 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 8/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14. janúar 2015 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 14. janúar 2015 21:30
Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14. janúar 2015 20:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum