Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 07:59 vísir/afp Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara. Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu og hafa neytendur flestir notið góðs af. Olíuríkið Rússland gerir það þó ekki og er efnahagur þeirra raunar í molum. Talið er að þjóðabú Rússa muni tapa 46 milljörðum dollara á árinu 2015, haldist olíuverð stöðugt. Tunnan er nú í 50 dollurum en sérfræðingar segja allt benda til þess að verð muni lækka enn meira á næstu vikum. Forsætisráðherra Rússa lýsti í gær yfir þungum áhyggjum vegna þessa, en olía og gas er um 75 prósent af útflutningstekjum landsins. Olíuverð hefur lækkað um rúm 40 prósent frá því í júní í fyrra og hefur ekki verið lægra í sex ár. Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Goldman Sachs telur að á næstu sex mánuðum verði WTI-olían komin niður í 39 dollara og að Brent-olían muni lækka niður í 43 dollara.
Tengdar fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár Olíutunnan stendur nú í um 46 dollurum 14. janúar 2015 07:44