Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 12:30 Vísir/E. Stefán Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09