Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 14:30 Vísir/Ernir Róbert Geir Gíslason, starfsmaður HSÍ, segir að sambandinu hafi borist óskir víða að í miða á leik Íslands gegn Svíþjóð á HM í Katar í kvöld. Allt að 70 Íslendingar verða á leiknum ef HsÍ tekst að hafa milligöngu um miða fyrir alla aðila. Þar af eru 20 manns sem var boðið til Katar af mótshöldurum auk annarra sem komu hingað á eigin vegum og enn annarra sem eru búsettir í þessum heimshluta. Alls eru þrettán fjölmiðlamenn með í för til að flytja fréttir af gangi mála í heimsmeistarakeppninni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00 Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 HM er spilað í alvöru lúxushöllum Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu 15. janúar 2015 16:45 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, starfsmaður HSÍ, segir að sambandinu hafi borist óskir víða að í miða á leik Íslands gegn Svíþjóð á HM í Katar í kvöld. Allt að 70 Íslendingar verða á leiknum ef HsÍ tekst að hafa milligöngu um miða fyrir alla aðila. Þar af eru 20 manns sem var boðið til Katar af mótshöldurum auk annarra sem komu hingað á eigin vegum og enn annarra sem eru búsettir í þessum heimshluta. Alls eru þrettán fjölmiðlamenn með í för til að flytja fréttir af gangi mála í heimsmeistarakeppninni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00 Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 HM er spilað í alvöru lúxushöllum Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu 15. janúar 2015 16:45 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00
Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30
Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00
Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27
Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
HM er spilað í alvöru lúxushöllum Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu 15. janúar 2015 16:45
Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30