Kári: Þú kannt þetta ekkert Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 11:30 Vísir/Eva Björk „Það er ekkert stress á mér,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn öflugi, og játti því að honum liði vel í Katar. Ísland mætir í kvöld Svíþjóð í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. „En ég ætla að leiða viðtalið. Ég ætla bara að svara,“ sagði hann á meðan hann beið eftir næstu spurningu blaðamanns er þeir ræddust við á liðshóteli íslenska liðsins í gær. „Þú kemur með spurningar og ég svara þeim,“ segir hann áður en hann hló að næstu spurningu. „Ég skal leiða þetta. Þú kannt þetta ekkert,“ sagði hann áður en hann tók yfir. „Það helsta er að það hefur orðið vakning hjá okkur eftir brösótt síðasta ár, þar sem við vorum ekki nógu góðir,“ segir hann og hófst þá „alvarlegi“ hluti viðtalsins sem má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það voru þessir leikir gegn Bosníu og leikirnir í undankeppninni í haust sem voru ekki nógu góðir. En það er önnur holning á okkur núna og við erum mun beittari. Við erum staðráðnir í að eiga gott mót því það er líka þátttökuréttur á ÓL í Brasilíu í húfi. Við þurfum því að vera beittir.“ „Við erum með okkar sterkasta lið, sem er mikilvægast. Menn eru meðvitaðir um að við þurfum að sýna betri leik en við höfum verið að gera og hefur verið stígandi í okkar undirbúningsleikjum.“ „Það var rétt að hvíla menn gegn Svíum en heilt yfir höfum við verið að bæta okkar leik í undirbúningnum fyrir þetta mót.“ Kári Kristján hefur ekki áhyggjur af varnarleik íslenska liðsins sem var misjafn í undirbúningsleikjunum. „Við erum allt eða ekkert þegar það kemur að því. Þegar þetta smellur hjá okkur þá smellur þetta. Varnarmennirnir, sérstaklega miðjublokkin, hafa unnið í hlutunum sín á milli og við vitum að við þurfum að fá góða vörn í gang. Þá kemur markvarslan með og það er 100 prósent að þeir eru klárir.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
„Það er ekkert stress á mér,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn öflugi, og játti því að honum liði vel í Katar. Ísland mætir í kvöld Svíþjóð í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. „En ég ætla að leiða viðtalið. Ég ætla bara að svara,“ sagði hann á meðan hann beið eftir næstu spurningu blaðamanns er þeir ræddust við á liðshóteli íslenska liðsins í gær. „Þú kemur með spurningar og ég svara þeim,“ segir hann áður en hann hló að næstu spurningu. „Ég skal leiða þetta. Þú kannt þetta ekkert,“ sagði hann áður en hann tók yfir. „Það helsta er að það hefur orðið vakning hjá okkur eftir brösótt síðasta ár, þar sem við vorum ekki nógu góðir,“ segir hann og hófst þá „alvarlegi“ hluti viðtalsins sem má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það voru þessir leikir gegn Bosníu og leikirnir í undankeppninni í haust sem voru ekki nógu góðir. En það er önnur holning á okkur núna og við erum mun beittari. Við erum staðráðnir í að eiga gott mót því það er líka þátttökuréttur á ÓL í Brasilíu í húfi. Við þurfum því að vera beittir.“ „Við erum með okkar sterkasta lið, sem er mikilvægast. Menn eru meðvitaðir um að við þurfum að sýna betri leik en við höfum verið að gera og hefur verið stígandi í okkar undirbúningsleikjum.“ „Það var rétt að hvíla menn gegn Svíum en heilt yfir höfum við verið að bæta okkar leik í undirbúningnum fyrir þetta mót.“ Kári Kristján hefur ekki áhyggjur af varnarleik íslenska liðsins sem var misjafn í undirbúningsleikjunum. „Við erum allt eða ekkert þegar það kemur að því. Þegar þetta smellur hjá okkur þá smellur þetta. Varnarmennirnir, sérstaklega miðjublokkin, hafa unnið í hlutunum sín á milli og við vitum að við þurfum að fá góða vörn í gang. Þá kemur markvarslan með og það er 100 prósent að þeir eru klárir.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30
Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30