Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2015 21:43 Logi Gunnarsson hjá Njarðvík. Vísir/Valli Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira
Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Topplið KR lenti í miklum vandræðum á móti ÍR og vann ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. KR-ingar eru áfram ósigraðir og hafa nú sex stiga forskot á Tindastól þar sem að Stólarnir töpuðu á móti Þór í Þorlákshöfn. Grindavík þurfti líka framlengingu til að vinna Skallagrím í Borgarnesi en Borgnesingar sprungu í framlengingunni sem Grindvíkingar unnu 18-3 og fögnuðu þar sem fjórða deildarsigri sínum í röð. Stjarnan er komið upp í 3. sæti eftir sigur á Keflavík og Snæfell komst upp í fjórða sætið eftir 20 stiga sigur á Haukum á Ásvöllum. Snæfell er reyndar eitt af fimm liðum sem eru með 14 stig í 4. til 8. sætinu en hin eru Þór, Keflavík, Haukar og Njarðvík. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik með Stefan Bonneau en hann var með 28 stig og 6 stoðsendingar í níu stiga sigri á botnliði Fjölnis í Ljónagryfjunni í Njarðvík.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-ÍR 113-110 (15-28, 24-30, 28-14, 19-14, 13-13, 14-11)KR: Pavel Ermolinskij 24/18 fráköst/14 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 23/10 fráköst, Michael Craion 22/16 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/6 stolnir, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 15/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/8 fráköst, Björn Kristjánsson 3.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 29/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 26/8 fráköst, Trey Hampton 23/8 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 16/5 fráköst, Hamid Dicko 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/6 fráköst.Þór Þ.-Tindastóll 97-95 (25-24, 19-24, 28-24, 25-23)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/6 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/9 fráköst, Vincent Sanford 20/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 4.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/14 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 21, Myron Dempsey 18/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Pétur Rúnar Birgisson 2/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 1.Stjarnan-Keflavík 99-92 (27-19, 19-23, 27-20, 26-30)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 23/4 fráköst, Justin Shouse 23/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 17/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jarrid Frye 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 9/8 fráköst, Helgi Rúnar Björnsson 6, Ágúst Angantýsson 5, Jón Orri Kristjánsson 4/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Keflavík: Davon Usher 39/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 20, Guðmundur Jónsson 7, Davíð Páll Hermannsson 6, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5, Damon Johnson 2, Reggie Dupree 2.Skallagrímur-Grindavík 80-95 (25-24, 23-26, 17-19, 12-8, 3-18)Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 25/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 24, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11, Daði Berg Grétarsson 7, Egill Egilsson 2.Grindavík: Rodney Alexander 25/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 23, Ólafur Ólafsson 18, Ómar Örn Sævarsson 11, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Hilmir Kristjánsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2.Haukar-Snæfell 77-97 (27-24, 10-20, 20-25, 20-28)Haukar: Alex Francis 38/15 fráköst, Haukur Óskarsson 10/6 fráköst, Kári Jónsson 8/5 stoðsendingar, Emil Barja 8/6 fráköst/8 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst.Snæfell: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Woods 23/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 14, Stefán Karel Torfason 10/8 fráköst, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík-Fjölnir 91-82 (27-23, 20-29, 22-19, 22-11)Njarðvík: Stefan Bonneau 28/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 15/14 fráköst, Logi Gunnarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Ragnar Helgi Friðriksson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15/8 fráköst, Sindri Már Kárason 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/7 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 10, Ólafur Torfason 7, Garðar Sveinbjörnsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29 Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Sjá meira
Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. 15. janúar 2015 21:23
KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. 15. janúar 2015 21:29
Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. 15. janúar 2015 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. 15. janúar 2015 21:30