Hættir að selja Google Glass Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:51 Stærsti galli Google Glass, er sagður vera að notendur gleraugnanna líta kjánalega út með þau á höfðinu. Vísir/AFP Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30