Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 20:14 Vísir/Eva Björk Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49