Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 17. janúar 2015 21:45 Vísir/AFP Hans Lindberg var vitaskuld svekktur með jafnteflið gegn Argentínu líkt og aðrir leikmenn danska landsliðsins. Vísir hitti á hann eftir blaðamannafund liðsins á Hilton-hótelinu í Doha. Lindberg, sem á ættir að rekja til Íslands, talar fína íslensku þó hann vilji helst ekki kannast við það sjálfur. Hann baðst því undan því að viðtalið færi fram á íslensku og var ákveðið að skipta yfir í þýsku en Lindberg hefur spilað með HSV Hamburg undanfarin átta ár. „Úrslitin voru auðvitað mikil vonbrigði og við erum ekki ánægður með frammistöðuna. En mótið er langt og við getum enn snúið þessu okkur í hag. En svona viljum við ekki spila sem lið og við viljum gera miklu betur,“ sagði Lindberg. „Argentína er lið sem hefur verið í sífelldri þróun og er stöðugt að bæta sig. Argentínumenn geta verið afar óþægilegur andstæðingur og hættulegur ef maður kemst ekki í takt við leikinn, eins og gerðist hjá okkur í gær.“ Hann segir að það hafi ekki mikið breyst síðan að Guðmundur tók við danska landsliðinu af Ulrik Wilbæk á síðasta ári. „Við horfum meira á myndbandsupptökur en áður. Við vissum að Guðmundur notar myndböndin mjög mikið og því kom það ekkert á óvart. Hann er frábær í að undirbúa leikskipulag liðsins en þess fyrir utan hafa nokkur smáatriði bæst við með tilkomu Guðmundar. Varnarleikurinn er aðeins öðruvísi en áður og þess háttar.“ Lindberg á sjálfur ættir að rekja til Íslands en foreldrar hans eru íslenskir. Hann hefur þó búið alla tíð í Danmörku og telur sig vitaskuld danskan í húð og hár. „Það er kannski einn og hálfur Íslendingur í danska liðinu,“ viðurkennir hann þó. „Við tölum þó ekki saman á íslensku. Foreldrar mínir töluðu þó á íslensku við hann þegar þau hittust í vor.“ „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið Guðmund í danska liðið. Ég hafði bara heyrt góða hluti um hann en Niklas Landin þekkir hann vel frá Rhein-Neckar Löwen og hafði ekkert nema gott um hann að segja.“ „Gummi er búinn að sanna sig sem einn besti þjálfari heimsins.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. 14. janúar 2015 14:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Hans Lindberg var vitaskuld svekktur með jafnteflið gegn Argentínu líkt og aðrir leikmenn danska landsliðsins. Vísir hitti á hann eftir blaðamannafund liðsins á Hilton-hótelinu í Doha. Lindberg, sem á ættir að rekja til Íslands, talar fína íslensku þó hann vilji helst ekki kannast við það sjálfur. Hann baðst því undan því að viðtalið færi fram á íslensku og var ákveðið að skipta yfir í þýsku en Lindberg hefur spilað með HSV Hamburg undanfarin átta ár. „Úrslitin voru auðvitað mikil vonbrigði og við erum ekki ánægður með frammistöðuna. En mótið er langt og við getum enn snúið þessu okkur í hag. En svona viljum við ekki spila sem lið og við viljum gera miklu betur,“ sagði Lindberg. „Argentína er lið sem hefur verið í sífelldri þróun og er stöðugt að bæta sig. Argentínumenn geta verið afar óþægilegur andstæðingur og hættulegur ef maður kemst ekki í takt við leikinn, eins og gerðist hjá okkur í gær.“ Hann segir að það hafi ekki mikið breyst síðan að Guðmundur tók við danska landsliðinu af Ulrik Wilbæk á síðasta ári. „Við horfum meira á myndbandsupptökur en áður. Við vissum að Guðmundur notar myndböndin mjög mikið og því kom það ekkert á óvart. Hann er frábær í að undirbúa leikskipulag liðsins en þess fyrir utan hafa nokkur smáatriði bæst við með tilkomu Guðmundar. Varnarleikurinn er aðeins öðruvísi en áður og þess háttar.“ Lindberg á sjálfur ættir að rekja til Íslands en foreldrar hans eru íslenskir. Hann hefur þó búið alla tíð í Danmörku og telur sig vitaskuld danskan í húð og hár. „Það er kannski einn og hálfur Íslendingur í danska liðinu,“ viðurkennir hann þó. „Við tölum þó ekki saman á íslensku. Foreldrar mínir töluðu þó á íslensku við hann þegar þau hittust í vor.“ „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið Guðmund í danska liðið. Ég hafði bara heyrt góða hluti um hann en Niklas Landin þekkir hann vel frá Rhein-Neckar Löwen og hafði ekkert nema gott um hann að segja.“ „Gummi er búinn að sanna sig sem einn besti þjálfari heimsins.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. 14. janúar 2015 14:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13
Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49
Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45
Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00
Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30
Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45
Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. 14. janúar 2015 14:00