Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2015 19:15 Aron Kristjánsson ræðir við fjölmiðla í dag. Vísir/Eva Björk Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00