Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 17. janúar 2015 17:08 Alexander á ferðinni gegn Svíum. Vísir/Eva Björk Alexander Petersson átti eins og svo margir aðrir slæman dag þegar Ísland steinlá fyrir Svíum á HM í handbolta í gær, 24-16. Hann segir að nóttin eftir leik hafi verið erfið. „Ég sofnaði á milli þrjú og hálf fjögur. Þetta var erfitt en núna er nýr dagur og nýr leikur fram undan á morgun,“ sagði hann við Vísi á hóteli íslenska liðsins á Doha í dag. „Við vorum að koma af fundi þar sem við fórum yfir leikinn á myndbandi og það var ekki gaman að horfa á þetta. En núna förum við í mat og gleymum þessum leik.“ Alexander og Aron Pálmarsson mynda eitt sterkasta skyttupar þessa heimsmeistaramóts en þeir voru báðir fjarri sínu besta í gær. „Það vantaði upp á tímasetningu á milli okkar í gær. Ég fékk boltann aldrei á ferðinni og gaf hann heldur ekki frá mér á réttum tíma heldur. Ég fór allt of mikið inn á miðjuna.“ „Svo verður þetta eins og snjóbolti fyrir markverði þegar þeir byrja að verja og þannig var það hjá [Mattias] Andersson í gær. Þeir verða bara betri og betri og sjálfstraustið eykst. Því fór sem fór.“ Ísland mætir Alsír á morgun og á Alexander von á allt öðruvísi leik. „Þeir eru sterkir og fljótir og við verðum að geta stoppað þannig menn líka. En þá verður sóknin líka að vera betri hjá okkur en í gær.“ „Við fáum vonandi meira pláss fyrir línumenn á morgun og fleiri tækifæri einn á móti einum - fá bara boltann og stimpla. Stundum er þetta svo einfalt.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Alexander Petersson átti eins og svo margir aðrir slæman dag þegar Ísland steinlá fyrir Svíum á HM í handbolta í gær, 24-16. Hann segir að nóttin eftir leik hafi verið erfið. „Ég sofnaði á milli þrjú og hálf fjögur. Þetta var erfitt en núna er nýr dagur og nýr leikur fram undan á morgun,“ sagði hann við Vísi á hóteli íslenska liðsins á Doha í dag. „Við vorum að koma af fundi þar sem við fórum yfir leikinn á myndbandi og það var ekki gaman að horfa á þetta. En núna förum við í mat og gleymum þessum leik.“ Alexander og Aron Pálmarsson mynda eitt sterkasta skyttupar þessa heimsmeistaramóts en þeir voru báðir fjarri sínu besta í gær. „Það vantaði upp á tímasetningu á milli okkar í gær. Ég fékk boltann aldrei á ferðinni og gaf hann heldur ekki frá mér á réttum tíma heldur. Ég fór allt of mikið inn á miðjuna.“ „Svo verður þetta eins og snjóbolti fyrir markverði þegar þeir byrja að verja og þannig var það hjá [Mattias] Andersson í gær. Þeir verða bara betri og betri og sjálfstraustið eykst. Því fór sem fór.“ Ísland mætir Alsír á morgun og á Alexander von á allt öðruvísi leik. „Þeir eru sterkir og fljótir og við verðum að geta stoppað þannig menn líka. En þá verður sóknin líka að vera betri hjá okkur en í gær.“ „Við fáum vonandi meira pláss fyrir línumenn á morgun og fleiri tækifæri einn á móti einum - fá bara boltann og stimpla. Stundum er þetta svo einfalt.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15