Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 06:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum gegn Svíum. Vísir/Eva Björk Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15