Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar 18. janúar 2015 16:14 Lena Dunham er höfundur þáttaraðarinnar Girls Vísir/Getty Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni. Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni.
Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira