Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 08:00 Það var létt yfir Vigni sem endranær. Vísir/Eva Björk Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45
Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00
Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn